Netveldi

Um mig

Ég hanna hugbúnað og kerfi og til þess nota ég eftir fremsta megni frjálsan og opinn hugbúnað. Ég hjálpa líka fólki á öllum stigum tækniþekkingar að velja rétt tól og aðferðir fyrir þeirra athafnir. Ég legg áherslu á öryggi, persónuvernd og almennt valdeflingu sem ég trúi að sé aukaafurð góðrar hönnunar og útfærslu.

Eins og er veiti ég ráðgjöf og er opinn fyrir langtíma- eða verktakavinnu. 🔨

Framlög til vinnu minnar á opnum hugbúnaði eru líka vel þegin. 💛

Bitcoin: bc1qsp7luc3l0scmvqt73j9e234m76557hg8sluyt6

PGP: 363B 3042 0A3D 122B D4A1 A1EB 8FBE BF65 81C5 B286